Á kvikmyndir.is færðu allar upplýsingar um myndir sem eru í
kvikmyndahúsum og væntanlegar til sýninga og fleira. 

Hlekkur á kvikmyndir.is:  https://kvikmyndir.is/ 

 

Á facebooksíðu okkar má finna dagskrá Bíóhallarinnar, hún er aðgengileg

öllum og því óþarfi að vera með aðgang að facebook. 

Hlekkur á facebook síðu: https://www.facebook.com/biohollin/  

 

Dagskrá Bíóhallarinnar er dreift í öll hús á vesturlandi í gegnum
Póstinn auglýsingablað og kemur í hús einu sinni í viku. 

 

Við erum svo heppin að vera í góðu samstarfi við stærstu dreifingaaðila kvikmynda
og erum því eitt af fáum kvikmyndahúsum sem geta sýnt vel flestar myndir.
Sýningarfjöldi og sýningadagar eru mis margir og fer það yfirleitt eftir hvaða
efni er í boði og mætingu hverju sinni. 

 

Sími í miðasölu er 431.2808. 

 

Hlökkum til að sýna ykkur nýjustu kvikmyndirnar í Bíóhöllinni Akranesi.